Verið velkomin á Gistiheimilið Hof
Hof er nýbyggt gistiheimili við fallega Snæfellsjökul á Vesturlandi. Staðsetning gistiheimilisins veitir einstök tækifæri fyrir þá sem vilja ganga, veiða eða hafa áhuga á fugla-, hvala- og selalífi o.fl.
Við getum boðið upp á gistingu fyrir hópa - stóra sem smáa, eða fyrir þá sem ferðast einir, á góðu verði allt árið um kring!
Verið hjartanlega velkomin!
Gistiheimilið

Í byrjun 20. aldar var bær á Snæfellsnæs sem hét Hof. Í dag hefur risið gistiheimili á sama stað - Gistihuset Hof. Það er staðsett nálægt sandöldunum og húsið sjálft er byggt úr timbri með grasi á þaki. Húsið er 400 fermetrar og skiptist í fimm íbúðir...
Lestu meira
Upp