Velkomin til Gistiheimilið Hof
Hof er gistiheimili við þann fagra Snæfellsjökul á vesturhluta Íslands. Þetta er eina gistiheimilið á sunnanverðu Snæfellsnesi sem er með heita potta.
Staðsetningin á gistiheimilinu er mjög góð, þar sem gistiheimilið er miðsvæðis á Snæfellsnesi. Hentar vel fyrir þá sem vilja fara í gönguferðir, vilja veiða, fara í sel-og eða hvalaskoðun og margt fleira.
Við bjóðum þér gistingu fyrir hópa stóra sem smáa eða fyrir einstaklinga á mjög góðu verði - allt árið!
Velkomín!
Gistiheimilið Hof
Þetta gistihús stendur á svokölluðu ölduhrygg við tóftir Hof. En það býli var í byggð fyrri hluta 19. aldar, en fór í eyði vegna mikils sandfoks á miðri 19. aldar. Nú í dag er komið upp ferðaþjónustuhús, sem hefur nafnið Gistiheimilið Hof. Húsið er um 480 m² og skipt niður í 5 íbúðir...
Lesa meira