Staðsetning

Ísland er staðsett á norðurheimskaut á 65° breiddagráðu. Þetta land er 103 000 km2 stórt og allt flug frá öðrum löndum kemur til Keflavík. Frá Keflavík til Reykjavík er 48 km.

Frá Reykjavík til Gistiheimilið Hof er 150 km. Gistiheimili Hof er staðsett á sunnanverðu Snæfellsnesi Það eru 36 km. til Ólafsvík og um 36 km. til Arnastapa. Frá Gistheimilinu Hof til Vegamót eru 24 km. Og til Stykkishólm er 57 km. Frá Gistiheimilinu Hof í Borgarnes 82 km. Að Snæfellsjökli eru 45 km.

GPS Hnit: N°64 48.470 W°023 06.819

e-mail

gistihof@gistihof.is


sími

00354-846-3897 • 00354-820-3897

blogg

Heimsækjið mynd og upplýsinga blogg gistiheimilisins.