Gistiheimilið Hof
Þetta gistihús stendur á svokölluðu ölduhrygg við tóftir Hof. En það býli var í byggð fyrri hluta 19. aldar, en fór í eyði vegna mikils sandfoks á miðri 19. aldar. Nú í dag er komið upp ferðaþjónustuhús, sem hefur nafnið Gistiheimilið Hof. Þetta hús er timburhús með grasþaki.
Húsið er um 480 m² og skipt niður í 5 íbúðir. Í hverri íbúð er eldunaraðstöðu, setustofu, snyrting og þrjú svefnherbergi. Þar að auki fylgir heitur pottur. Hægt er að leigja íbúð eða bara svefnherbergi og þá deila sameiginlegum svæðum.
Við byrjuðum einnig sumarið 2012 með nýjum húsum. Hvert hús hefur 2 herbergi. Hvert herbergi hefur sérinngangi, svefnherbergi, baðherbergi og lítið svæði með borð og stólar.