Bjarnarhöfn
Bjarnarhöfn er bær í Helgafellssveit, þar er mart að skoða. Á þeim stað er gömul tré kirkja sem er í einka eign, frá því að prestarnir hættu með hana í notkun árið 1694. Þar er málverk af jesu og tveimur lærlingum.
Hér í Bjarnarhöfn er verið með hákarla-verkun, en þar er hægt að fá keypta bita eða smaka á þessum gómsæta þjóðarrétti.
Upp