Snæfellsjökull
Utsýnið af Snæfellsjökul er fagurt í björtu veðri. Snæfellsjökull er gamalt keilulagað eldfjall, er talið eitt formfegursta fjall hér á landi.
Á toppi jökuls er heljarmikill gígur, sem fullur er af jökulís. Það er þrír tindar sem prýða jökulinn. Vestar á Jöklinum er Vesturþúfa, en hún er 1442 m há og er bunguvaxin, hulin snjó og jökul.
Upp