Hofgarðartjörn

Fuglalíf hér í kring er afar fjölbreit, en ástæðan fyrir því er fjölbreit landslag. En þar má nefna fagrar sandfjörur, móglendi, mýrlendi og stör.

Í Hofgarðartjörn er að finna sjalgæfar plöntutegundir, en þar má nefna tjarnarblöðku, en hún er hér og á öðrum stað hér á Íslandi. Við Hofgarðartjörn er mikið fuglalíf,en það er ca. 40 tegundir, má þar nefna flórgoða en hann er mjög sjalgæfur hér á Ísland.

Níður af Hofgörðum rétt þar sem mætast túnin og gulur ægisandurinn og fuglalíf. Þar vaxa sjaldgæfar jurtir eins og tjarnablaðka og safarstör og þar veripir flórgoði og andategundir svo sem skeiðönd. Duggönd og skúfönd sjást þar einnig.

 

Snæfellsjökull

Hellnarströnd

Snæfellsbær

Ölkelda

Bárðarlaug

Laugarbrekka

Grundarfjörður

Bjarnarhöfn

Flatey

Hofgarðartjörn

Kirkjuhól

Hofgarðar

Þjófagjá

e-mail

gistihof@gistihof.is

 

sími

00354-846-3897 • 

blogg

Heimsækjið mynd og upplýsinga blogg gistiheimilisins.