Hellnarströnd
Á hellnarströnd eru hellir sem er kallaður Baðstofa. Þar við ströndina er mikið af bergi og serkenilegum klettum, þar í kring er mikið af sjáfarfuglum og kríu. Það er um 2,5 km löng göngustígur meðfram ströndinni frá Hellnum til Arnarstapa. Hann gengur í gegnum Hellnarhaun, þar sem felustaður álfa og huldufólks er með sína höfuðstaði.
"Marys spring" er 300 m frá stígnum, hellnarmegin sem er uppspretta, sem uppgötvatist af heliga Biskup Guðmundar árið 1230. Þegar heliga móðir syndi sig fyrir honum.
Upp