Grundarfjörður
Hér í Grundarfirði er til sýnis hylling af konu veiðimanna í formi styttu, sem horfir út á sjó. Hún er unnin af Steinnuni Jóhannsdóttir og er staðsett á bakvið Grundarfjarðarkirkju.
Grundarrétt er skammt hjá Grundarfirði fyrir ofan Grund, þar upp við Grundarfoss. Þessi rétt var tekin í notkun 24. september árið. 1908 og er í notkun en í dag.
Upp