Laugarbrekka
Laugarbrekka er vestur af Hellnar. Þar er eitt minnismerki nær gamla bænum. Það er af Guðríði Þórbjarnadóttir sem er fædd þar.
Minnismerkið er afrita af styttu sem var gerð af Ásmundi Sveinnsyni, fyrir World fair í New york 1938. Guðríður var talin fyrsta konan sem fæddi barni, son Snorra, í norður ameríku stuttu efir árið 1000.
Upp