Hofgarðar

Helgi Hofgarðagoði sonur Hrólfs landsnámsmanns kemur við sögu í Eyrbyggju í sambandi við gladramál á Þórsnesþingi.

Frá því skömmu upp úr aldamótum og fram um 1930 bjó í Hofgærðum Jón G. Sigurðarson faðir Margrétar Jónsdóttur skáldkonu.

Þegar hann kom þar, hét jörðin SyðriGarðar með hjáleigunum Akri, Garðabrekku og Háagarði, en hjáleigurnar Hof og Hofskot voru þá löngu eyddar af sandi.

Jón tók upp hið forna nafn og kallaði jörd sína Hofgarða, en hjáleigurnar lögðust af. Bragi sonur Jóns stofnaði nýbýli þar sem áður var Háigarður og kallaði Hoftún.


Lesa meira


Snæfellsjökull

Hellnarströnd

Snæfellsbær

Ölkelda

Bárðarlaug

Laugarbrekka

Grundarfjörður

Bjarnarhöfn

Flatey

Hofgarðartjörn

Kirkjuhól

Hofgarðar

Þjófagjá

Upp

e-mail

gistihof@gistihof.is


sími

00354-846-3897 •

blogg

Heimsækjið mynd og upplýsinga blogg gistiheimilisins.